góðgæti í Bakarí

Við erum með súrdeigsbrauð, samlokur, bakkelsi og tertur. Það er lagt mikið uppúr því að vörurnar séu gómsætar og girnilegar úr góðum hreinum hráefnum. Við erum með okkar eigin súr sem fær mikla ást og umhyggju sem gerir súreigsbrauðin okkar yndisleg. Bakararnir okkar eru iðnir við að hanna glæsilegar tertur fyrir allskonar tilefni. Sjáið t.d. páskatertur síðustu ára hér að neðan.

Góðgæti í Bakarí

Í kaffihúsum Kruðerís er úrval allskyns góðgætis. Komdu í heimsókn og fáðu þér eitthvað af góðgæti dagsins.