Bakarí & kaffihús


27657886_1596761657104287_3687867484645777360_n.jpg

Nýbýlavegur

Nýbýlavegur 12, 200 Kópavogur
Símanúmer: 420 2744

Opnunartímar

Frá klukkan 7:30 til 17:30 á virkum dögum og frá klukkan 8:00 til 17:00 um helgar.


sérkenni

Á Nýbýlavegi fer öll framleiðsla á krúðeríinu okkar fram. Þar er oft að finna nýbakaða nýjunga sem bakarar Kruðerís er nýbúnir að nostra við. Lítið leikhorn fyrir yngstu gestina er á staðnum. 

Krúðerí á Nýbýlavegi er opið alla daga ársins, nema Jóladag, Annan í jólum og Nýársdag.

 

JPRF9352.JPG

Stórhöfði

Stórhöfði 17, 110 Reykjavík
Símanúmer: 420 2745

Opnunartímar

Frá klukkan 7:30 til 17:30 á virkum dögum og frá klukkan 9:00 til 17:00 á laugardögum og 9:00 til 16:00 á sunnudögum.


sérkenni

Stórt kaffihús þar sem gott er að vinna, hitta vini með börnin, eða bara að koma og fá sér dýrindis kaffi og kruðerí. Hér er 10 manna fundarherbergi sem hægt er að panta í síma 420 2745 og er frítt fyrir viðskiptavini. Einnig er skemmtilegt leikherbergi fyrir börnin á staðnum.